Fara beint í Meginmál

Seðlabanka Íslands ber að birta á vefsíðu sinni allar staðfestar lýsingar eða skrá yfir staðfestar lýsingar á síðastliðnum 10 árum skv. 5. mgr. 21. gr. reglugerðar Evrópusambandsins (ESB) nr. 2017/1129, um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði.

Í samræmi við 3. undirlið 5. mgr. 21. gr. reglugerðar (ESB) nr. 2017/1129 skal Seðlabankinn, sem lögbært yfirvald gistiaðildarríkis, birta upplýsingar um allar tilkynningar sem berast í samræmi við 25. gr. reglugerðarinnar á vefsíðu sinni.

Tilkynningar yfir landamæri - Grunnlýsing
3. maí 2024

Íslandsbanki hf.

Grunnlýsing Sértryggð skuldabréf (enska)(1,98 MB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Viðauki
22. apr. 2024

Oculis Holding AG

Viðauki (enska)(783,33 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
19. apr. 2024

Orkuveita Reykjavíkur

Endanlegir skilmálar OR020934 GB(233,82 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
19. apr. 2024

Síminn hf.

Endanlegir skilmálar SIMINN241023(237,19 KB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
19. apr. 2024

Landsbankinn hf.

Final Terms - LBANK CBI 30(249,28 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
19. apr. 2024

Orkuveita Reykjavíkur

Endanlegir skilmálar OR180255 GB(234,53 KB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
12. apr. 2024

Arion banki hf.

Endanlegir skilmálar Arion CBI 30 (enska)(263,3 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
11. apr. 2024

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.

Endanlegir skilmálar UR 260415(259,69 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Útgefandalýsing
11. apr. 2024
Lýsing (enska)(2,05 MB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Samantekt
11. apr. 2024

Oculis Holding AG

Samantekt - íslensk þýðing(264,05 KB)