Eitt af verkefnum Seðlabanka Íslands er að veita fyrirtækjum, og í ákveðnum tilvikum einstaklingum, leyfi til að starfa á fjármálamarkaði. Í sumum tilvikum er krafist starfsleyfis í samræmi við lög sem um viðkomandi starfsemina gilda. Í öðrum tilvikum krefst starfsemin skráningar.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir