Seðlabanki Íslands gefur út viðmið og aðferðafræði sem bankinn leggur til grundvallar könnunar- og matsferli (SREP) sínu sbr. 107. gr. i laga um fjármálafyrirtæki. Seðlabankinn gefur einnig út viðmið og aðferðafræði sem bankinn leggur til grundvallar eftirlitsferli (SRP) sínu sbr. 30. gr. laga um vátryggingastarfsemi. Markmið birtingarinnar er að auka gagnsæi í störfum Seðlabankans og veita eftirlitsskyldum aðilum leiðbeiningar að þessu leyti.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir