Ýmsar kannanir og rannsóknir eru framkvæmdar af Seðlabanka Íslands til að öðlast betri sýn á innlenda fjármálamarkaði. Tvær kannanir eru framkvæmdar og birtar ársfjórðungslega; könnun á væntingum aðila á fjármálamörkuðum til ýmissa hagstærða og könnun meðal viðskiptabanka um þróun á framboði og eftirspurn lánsfjár. Niðurstöður þessara kannana nýtast Seðlabankanum við að sinna lögbundnum verkefnum sínum og í rannsóknum.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir