Fara beint í Meginmál

Undir óregluleg gagnaskil fellur ýmis atvikadrifin upplýsingagjöf til Seðlabankans, hvort sem um er að ræða tilkynningar, umsóknir eða svör við óreglulegum gagnabeiðnum.

Seðlabankinn tekur á móti óreglulegum gagnasendingum með rafrænum hætti í gegnum þjónustugátt eða skjalagátt.

Leiðbeiningar fyrir þjónustugátt(960,91 KB)

Hægt er að leita af eyðublöðum eftir þeirri starfsemi sem þau tengjast eða því hvaða aðgerð eða efni um ræðir.

Þær umsóknir og tilkynningar sem enn hafa ekki verið færðar yfir á rafrænt form skal senda á netfangið sedlabanki@sedlabanki.is

Eyðublaðaleit

Fann færslur
Fjöldi á síðu
Eftirlit með aðilum á verðbréfamarkaði
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Kauphallir og aðrir tilboðsmarkaðir
Endurkaup eigin hluta
Lánafyrirtæki, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Vátryggingafélög
Fjárfestingar lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir, Vörsluaðilar séreignarsparnaðar
Mat á hæfi
Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlanir
Mat á hæfi
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar, Lífeyrissjóðir
Mat á hæfi
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar, Lífeyrissjóðir
Mat á hæfi
Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki
Rekstur sjóða um sameiginlega fjárfestingu
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Samruni
Vátryggingafélög, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Samruni
Vátryggingafélög, Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki
Sjálfsmat stjórna
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlanir
Skýjaþjónusta
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki, Verðbréfafyrirtæki, Lífeyrissjóðir, Vátryggingafélög, Rafeyrisfyrirtæki, Greiðslustofnanir, Rekstrarfélög verðbréfasjóða
Starfsleyfi og skráningar
Verðbréfafyrirtæki

Sjá framselda reglugerð (ESB) 2017/1943 og sniðmát sem er að finna í I. viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1945.

Starfsleyfi og skráningar
Rafeyrisfyrirtæki
Starfsleyfi og skráningar
Greiðslustofnanir
Starfsleyfi og skráningar
Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða
Starfsleyfi og skráningar
Viðskiptabankar, Sparisjóðir, Lánafyrirtæki

Sjá framselda reglugerð (ESB) 2022/2580 og sniðmát sem er að finna í viðauka við framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/2581.

Starfsleyfi og skráningar
Annað
Starfsleyfi og skráningar
Gjaldeyrisskiptaþjónusta, Þjónustuveitendur sýndareigna
Virkur eignarhlutur
Viðskiptabankar, Lánafyrirtæki, Sparisjóðir, Verðbréfafyrirtæki, Rekstrarfélög verðbréfasjóða, Greiðslustofnanir, Rafeyrisfyrirtæki, Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, Vátryggingafélög, Vátryggingamiðlarar