Þrír seðlar, þ.e. 10, 50 og 100 króna seðlar, hafa verið innkallaðir. Þeir voru fyrst settir í umferð árið 1981. Hægt var að innleysa seðlana í bönkum og sparisjóðum til 1. júní 2007, en eftir það innleysir Seðlabanki Íslands þá í að minnsta kosti 12 mánuði.
- Fjármálaeftirlitsnefnd
- Um fjármálaeftirlit
- Eftirlitsskyld starfsemi
- Eftirlit með aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
- Stafrænn viðnámsþróttur á fjármálamarkaði (DORA)
- Lykilupplýsingaskjöl
- Fjármálafyrirtæki
- Lífeyrismarkaður
- Vátryggingastarfsemi
- Verðbréfamarkaður og sjóðir
- Markaðir með sýndareignir og MiCA
- Aðrir markaðir