Fara beint í Meginmál
könnun á væntingum markaðsaðila
Tímabil: 4. ársfj. 2025
Uppfærslutíðni: Ársfjórðungsleg
gjaldeyrisforði
17. nóvember
9:00
Tímabil: Október 2025
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg
útboð verðbréfa
17. nóvember
9:00
Tímabil: Október 2025
Uppfærslutíðni: Mánaðarleg

Greiðslujöfnuður í hnotskurn

Heimsbúskapurinn hefur á undanförnum árum orðið fyrir röð áfalla, svo sem heimsfaraldrinum, mikilli hækkun orku- og matvælaverðs í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu og aukinni pólitískri óvissu. Meðal afleiðinga þessa var mesta verðbólga í þróuðum ríkjum í áratugi og háir vextir. Þá bættust víðtækar tollahækkanir Bandaríkjanna við og aukin óvissa um alþjóðaviðskipti sem hafa haft neikvæð áhrif á væntingar um alþjóðlegan hagvöxt. Þótt skammtímavextir hafi lækkað á ný hafa langtímavextir hækkað, ekki síst vegna áhyggna af stöðu opinberra fjármála margra ríkja.

3. nóvember 2025