Seðlabanki Íslands hefur eftirlit með starfsemi fjármálafyrirtækja, vátryggingafélaga, lífeyrissjóða og annarra fyrirtækja á fjármálamarkaði, sbr. 2. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Meðal annarra fyrirtækja á fjármálamarkaði teljast:
- Rafeyrisfyrirtæki og greiðsluþjónusta
- Tryggingarsjóður vegna fjármálafyrirtækja
- Gjaldeyrisskiptaþjónusta
- Þjónustuveitendur sýndareigna
- Innheimtuaðilar