Fara beint í Meginmál

Seðlabanki Íslands heldur skrá yfir eignarhaldsfélög og fjármálasamsteypur sem Seðlabanki Íslands hefur eftirlit með, samkvæmt lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, lögum nr. 60/2017, um vátryggingasamstæður, og lögum nr. 61/2017, um viðbótareftirlit með fjármálasamsteypum.

Fjármálasamsteypur á vátryggingasviði

Eignarhaldsfélög á fjármálasviði

Blönduð eign­ar­halds­félög á vátrygg­inga­sviði

Blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi