Meginmál

Seðlabanka Íslands ber að birta á vefsíðu sinni allar staðfestar lýsingar eða skrá yfir staðfestar lýsingar á síðastliðnum 10 árum skv. 5. mgr. 21. gr. reglugerðar Evrópusambandsins (ESB) nr. 2017/1129, um lýsingu sem birta skal þegar verðbréf eru boðin í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði.

Í samræmi við 3. undirlið 5. mgr. 21. gr. reglugerðar (ESB) nr. 2017/1129 skal Seðlabankinn, sem lögbært yfirvald gistiaðildarríkis, birta upplýsingar um allar tilkynningar sem berast í samræmi við 25. gr. reglugerðarinnar á vefsíðu sinni.

Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
20. maí 2025

Alma íbúðafélag hf.

Endanlegir skilmálar AL220535(244,09 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Lýsing
20. maí 2025

Føroya Landsstýri

Lýsing skuldabréfa á gjalddaga 2028 (enska)(968,35 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Verðbréfalýsing
19. maí 2025

Rarik ohf.

Verðbréfalýsing RARIK 151039(452,03 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Útgefandalýsing
19. maí 2025

Rarik ohf.

Útgefandalýsing(408,74 KB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
14. maí 2025

Landsbankinn hf.

Endanlegir skilmálar LBANK CB 29 (enska)(267,04 KB)
Tilkynningar yfir landamæri - Endanlegir skilmálar
14. maí 2025

Landsbankinn hf.

Endanlegir skilmálar LBANK CBI 31 (enska)(268,48 KB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Lýsing
13. maí 2025

Íslandsbanki hf.

Lýsing hlutabréfa (enska)(9,89 MB)
Hlutabréfatengd verðbréf - Samantekt
13. maí 2025

Íslandsbanki hf.

Samantekt á lýsingu hlutabréfa(428,25 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
13. maí 2025

Lánasjóður sveitarfélaga ohf.

Endanlegir skilmálar LSS 39 0303(255,31 KB)
Ekki hlutabréfatengd verðbréf - Endanlegir skilmálar
09. maí 2025

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.

Endanlegir skilmálar OLGERD251106(518,23 KB)