Meginmál

Tilkynna skal um hreinar skortstöður til Seðlabankans og skal tilkynningin send eigi síðar en klukkan 15:30 næsta viðskiptadag, eftir að tilkynningarskylda stofnast.

Skortstöður skulu tilkynntar í gegnum Þjónustugátt Seðlabankans en nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn í hana. Ef það er villa í tilkynningu sem þegar hefur verið send, þarf að senda leiðréttingu til Seðlabankans með því að nota eyðublað um afturköllun.

Eyðublöð fyrir skortstöður

Tilkynningin skal gerð með því að nota eyðublöð í Þjónustugátt Seðlabankans.

Í reglugerðinni eru gerðar kröfur um að skortstöður séu tilkynntar til lögbærra yfirvalda (Seðlabankinn er lögbært yfirvald í tilviki Íslands) að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Eyðublöð og tilkynningar fyrir skortstöður

Skortstöðutilkynningar

Seðlabankinn mun daglega, eigi síðar en klukkan 15:30 næsta viðskiptadag, birta verulegar hreinar skortstöður í hlutabréfum hér fyrir neðan.

Dags. tilkynningarNafnÚtgefandiISINHlutfall af útgefnu hlutafé (%)Dags. stöðuAthugasemd
10.03.2025Íslandsbanki hf.Nova klúbburinn hf.IS00000310450,1307.03.2025Fer undir 0,5%
07.03.2025Íslandsbanki hf.Nova klúbburinn hf.IS00000310450,5306.03.2025
13.11.2024Íslandsbanki hf.Nova klúbburinn hf.IS00000310450,4212.11.2024Fer undir 0,5%
12.11.2024Íslandsbanki hf.Nova klúbburinn hf.IS00000310450,5411.11.2024
26.07.2024Íslandsbanki hf.KaldalónIS0000029114025.07.2024Fer undir 0,5%
25.07.2024Íslandsbanki hf.KaldalónIS00000291140,5224.07.2024
11.06.2024Íslandsbanki hf.Kvika banki hf.IS00000204690,1410.06.2024Fer undir 0,5%
10.06.2024Íslandsbanki hf.Kvika banki hf.IS00000204690,5807.06.2024
06.06.2024Íslandsbanki hf.Kvika banki hf.IS00000204690,6105.06.2024
02.05.2022Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfVátryggingafélag Íslands hf.IS00000070780,0902.05.2022Fer undir 0,5%
02.05.2022Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfVátryggingafélag Íslands hf.IS00000070780,529.04.2022
09.03.2022Kvika eignastýring hf.Vátryggingafélag Íslands hf.IS00000070780,3208.03.2022Fer undir 0,5%
08.03.2022Kvika eignastýring hf.Vátryggingafélag Íslands hf.IS00000070780,5307.03.2022
08.10.2020Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfReitir fasteignafélag hfIS00000203520,3107.10.2020Aðili fer undir 0,5%
06.10.2020Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfReitir fasteignafélag hfIS00000203520,5805.10.2020
29.09.2020Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfReitir fasteignafélag hfIS00000203520,7228.09.2020
23.09.2020Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfReitir fasteignafélag hfIS00000203520,5322.09.2020
18.09.2020Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhfReitir fasteignafélag hfIS00000203520,8118.09.2020Aðili fer yfir birtingarmörk
03.05.2018GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,9304.08.2017Leiðrétting
02.05.2018GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,803.08.2017Leiðrétting
02.05.2018GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,611.07.2017Leiðrétting
02.05.2018GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,7207.07.2017Leiðrétting
23.08.2017GAMMA Capital Management hfN1 hf.IS00000205840,2323.08.2017Fer undir 0,5%