Tilkynna skal um hreinar skortstöður til Seðlabankans og skal tilkynningin send eigi síðar en klukkan 15:30 næsta viðskiptadag, eftir að tilkynningarskylda stofnast.
Skortstöður skulu tilkynntar í gegnum Þjónustugátt Seðlabankans en nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn í hana. Ef það er villa í tilkynningu sem þegar hefur verið send, þarf að senda leiðréttingu til Seðlabankans með því að nota eyðublað um afturköllun.
Eyðublöð fyrir skortstöður
Tilkynningin skal gerð með því að nota eyðublöð í Þjónustugátt Seðlabankans.
Í reglugerðinni eru gerðar kröfur um að skortstöður séu tilkynntar til lögbærra yfirvalda (Seðlabankinn er lögbært yfirvald í tilviki Íslands) að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.
Skortstöðutilkynningar
Seðlabankinn mun daglega, eigi síðar en klukkan 15:30 næsta viðskiptadag, birta verulegar hreinar skortstöður í hlutabréfum hér fyrir neðan.
Dags. tilkynningar | Nafn | Útgefandi | ISIN | Hlutfall af útgefnu hlutafé (%) | Dags. stöðu | Athugasemd |
---|---|---|---|---|---|---|
10.03.2025 | Íslandsbanki hf. | Nova klúbburinn hf. | IS0000031045 | 0,13 | 07.03.2025 | Fer undir 0,5% |
07.03.2025 | Íslandsbanki hf. | Nova klúbburinn hf. | IS0000031045 | 0,53 | 06.03.2025 | |
13.11.2024 | Íslandsbanki hf. | Nova klúbburinn hf. | IS0000031045 | 0,42 | 12.11.2024 | Fer undir 0,5% |
12.11.2024 | Íslandsbanki hf. | Nova klúbburinn hf. | IS0000031045 | 0,54 | 11.11.2024 | |
26.07.2024 | Íslandsbanki hf. | Kaldalón | IS0000029114 | 0 | 25.07.2024 | Fer undir 0,5% |
25.07.2024 | Íslandsbanki hf. | Kaldalón | IS0000029114 | 0,52 | 24.07.2024 | |
11.06.2024 | Íslandsbanki hf. | Kvika banki hf. | IS0000020469 | 0,14 | 10.06.2024 | Fer undir 0,5% |
10.06.2024 | Íslandsbanki hf. | Kvika banki hf. | IS0000020469 | 0,58 | 07.06.2024 | |
06.06.2024 | Íslandsbanki hf. | Kvika banki hf. | IS0000020469 | 0,61 | 05.06.2024 | |
02.05.2022 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Vátryggingafélag Íslands hf. | IS0000007078 | 0,09 | 02.05.2022 | Fer undir 0,5% |
02.05.2022 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Vátryggingafélag Íslands hf. | IS0000007078 | 0,5 | 29.04.2022 | |
09.03.2022 | Kvika eignastýring hf. | Vátryggingafélag Íslands hf. | IS0000007078 | 0,32 | 08.03.2022 | Fer undir 0,5% |
08.03.2022 | Kvika eignastýring hf. | Vátryggingafélag Íslands hf. | IS0000007078 | 0,53 | 07.03.2022 | |
08.10.2020 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Reitir fasteignafélag hf | IS0000020352 | 0,31 | 07.10.2020 | Aðili fer undir 0,5% |
06.10.2020 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Reitir fasteignafélag hf | IS0000020352 | 0,58 | 05.10.2020 | |
29.09.2020 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Reitir fasteignafélag hf | IS0000020352 | 0,72 | 28.09.2020 | |
23.09.2020 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Reitir fasteignafélag hf | IS0000020352 | 0,53 | 22.09.2020 | |
18.09.2020 | Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf | Reitir fasteignafélag hf | IS0000020352 | 0,81 | 18.09.2020 | Aðili fer yfir birtingarmörk |
03.05.2018 | GAMMA Capital Management hf | N1 hf. | IS0000020584 | 0,93 | 04.08.2017 | Leiðrétting |
02.05.2018 | GAMMA Capital Management hf | N1 hf. | IS0000020584 | 0,8 | 03.08.2017 | Leiðrétting |
02.05.2018 | GAMMA Capital Management hf | N1 hf. | IS0000020584 | 0,6 | 11.07.2017 | Leiðrétting |
02.05.2018 | GAMMA Capital Management hf | N1 hf. | IS0000020584 | 0,72 | 07.07.2017 | Leiðrétting |
23.08.2017 | GAMMA Capital Management hf | N1 hf. | IS0000020584 | 0,23 | 23.08.2017 | Fer undir 0,5% |