Meginmál

Á þessari síðu er hægt að skrá sig í áskrift á póstlistum Seðlabanka Íslands eða gerast áskrifandi að RSS-veitum fyrir fréttatilkynningar og Kalkofninn. Hægt er að velja áskrift að fleiri en einum póstlista með því að haka í boxin hér fyrir neðan, haka við ruslpóstvörnina og smella á hnappinn sem stendur á skrá mig. Til að skrá sig í RSS-áskrift má smella á hnappinn sem á stendur RSS-fréttatilkynningar og Kalkofninn.

Áskrift að póstlistum

Rusl-póst vörn

RSS-veitur

RSS-veitur Seðlabanka Íslands eru tengdar við allar fréttatilkynningar og greinar í vefritinu Kalkofninn. RSS-veitur auðvelda notendum að fylgjast með útgáfu Seðlabanka Íslands. Til að virkja RSS veitur þarf að virkja svokallaða RSS-lesara. Þegar búið er að sækja og setja upp RSS-lesara er hægt að afrita og lesa þær vefslóðir sem notandinn vill vakta og líma inn í RSS-lesarann. RSS-lesarinn vaktar og lætur notanda vita þegar nýtt efni er birt.

RSS fréttatilkynningar og Kalkofninn