Fjármálaeftirlitið hefur veitt Íslandsbanka hf. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa 4. október 2011
ATH: Þessi grein er frá 4. október 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið veitti Íslandsbanka hf. hinn 30. september sl. leyfi til útgáfu sértryggðra skuldabréfa samkvæmt lögum nr. 11/2008 um sértryggð skuldabréf.