Fara beint í Meginmál

Leiðbeinandi tilmæli um áhættustýringu samtryggingadeilda lífeyrissjóða 15. desember 2011

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli um áhættustýringu samtryggingadeilda lífeyrissjóða nr. 4/2011. Tilmælin voru fyrst gefin út sem umræðuskjal, á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, í maí sl. Fjöldi athugasemda og ábendinga barst frá umsagnaraðilum sem nýttist vel við endanlega útgáfu tilmælanna.

Tilmælin má sjá hér.