Þann 13. september 2011 gerði Fjármálaeftirlitið athugasemd við ummæli Birkis Hólm Guðnasonar (BHG) vegna brots hans á 2. tölul. 1. mgr. 123. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.).
Athugasemd vegna brots á 2. tölul. 1. mgr. 123. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007
ATH: Þessi grein er frá 22. september 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.