Fara beint í Meginmál

Stjórnvaldssekt vegna brota gegn 1. mgr. 122. gr., 2. mgr. 128. gr. og 129. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/20073. maí 2010

Stjórn Fjármálaeftirlitsins tók þann 13. janúar 2010 ákvörðun um að sekta Marel Food Systems hf. vegna brota gegn 1. mgr. 122. gr., 2. mgr. 128. gr. og 129. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.).