Meginmál

Niðurstaða athugunar á framsetningu auglýsingar eignastýringar MP banka hf.

ATH: Þessi grein er frá 18. júlí 2011 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið tók til athugunar framsetningu auglýsingar eignastýringar MP banka hf. sem birt var í Fréttablaðinu þann 23. maí 2011.