Meginmál

Fjármálaeftirlitið hefur í dag birt á heimasíðu sinni, túlkun á ákvæðum 62. gr. og 63. gr. laga nr. 33/2003, um verðbréfaviðskipti.

ATH: Þessi grein er frá 8. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Túlkunin lýtur að því hvernig haga beri tilkynningum um innherjaviðskipti í eftirfarandi tilvikum:

  • Tilkynningar um framvirka samninga, skv. 63. gr. og 64. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 33/2003
  • Tilkynningar um kaupréttarsamninga, skv. 63. gr. og 64. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 33/2003
  • Tilkynningar um arðgreiðslur og kaupauka, skv. 63. gr. og 64. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 33/2003