Fara beint í Meginmál

FME aðili að samstarfsverkefni um smíði rafræns tilkynningakerfis10. desember 2006

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að gerast aðili að Norrænu samstarfsverkefni um smíði rafræns tilkynningakerfis samkvæmt 25. gr. MiFID (tilskipun Evrópusambandsins um markaði með fjármálagerninga).  Sænska fjármálaeftirlitið (Finansinspektionen) mun leiða verkefnið og má nálgast nánari upplýsingar um fyrirhugað kerfi á heimasíðu sænska eftirlitsins.