Fara beint í Meginmál

Niðurstöður athugunar á tilteknum upplýsingum í eiginfjárskýrslu Landsbankans hf.24. janúar 2012

Með vísan til 9. gr. a laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og gagnsæisstefnu Fjármálaeftirlitsins birtir stofnunin hér með gagnsæistilkynningu um samandregnar niðurstöður athugunar á tilteknum upplýsingum í eiginfjárskýrslu Landsbankans hf.