Meginmál

Niðurstaða úttektar á regluvörslu í Marel hf.

ATH: Þessi grein er frá 20. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 30. ágúst sl. gerði Fjármálaeftirlitið úttekt á framkvæmd reglna um meðferð innherjaupplýsinga og viðskipti innherja hjá Marel hf. fyrir tímabilið 1. september 2005 til 29. ágúst 2006.