Fara beint í Meginmál

Tilkynning til embættis sérstaks saksóknara um meint brot á ákvæði 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti15. febrúar 2010

Fjármálaeftirlitið vísaði þann 9. júlí 2009 til embættis sérstaks saksóknara, sbr. 1. gr. laga nr. 135/2008, um embætti sérstaks saksóknara, máli vegna gruns um innherjasvik skv. 1. tl. 1. mgr. 123. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti.