Fjármálaeftirlitið hefur birt á heimasíðu sinni (undir túlkanir á vátryggingamarkaði) dreifibréf, dags. 15. mars 2006, varðandi heimild til upplýsingaöflunar við töku persónutrygginga og 82. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga.
Rúnar Guðmundsson Fjármálaeftirlitinu veitir fyllri upplýsingar um mál þetta.
Frétt: Dreifibréf varðandi upplýsingaöflun við töku persónutrygginga og 82. gr. laga um vátryggingarsamninga.
ATH: Þessi grein er frá 10. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.