Fjármálaeftirlitið gerði athugun á tilteknum þáttum í starfsemi Arctica Finance hf. Gerðar voru nokkrar athugasemdir og farið fram á úrbætur.
Niðurstöður athugunar á tilteknum þáttum í starfsemi Arctica Finance hf.
ATH: Þessi grein er frá 7. mars 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.