Fara beint í Meginmál

Fjármálaeftirlitið hefur með bréfi, dags. 17. nóvember 2006, samþykkt að Klink ehf., kt. 640593-3269, eignist allt hlutafé í Verði Íslandstryggingu hf. sbr. 39. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 60/1994. Samþykki Fjármálaeftirlitsins er háð skilyrðum sem fram koma í nefndu bréfi.