Fara beint í Meginmál

Tilkynning um fyrirhugaða sameiningu tveggja vátryggingarfélaga23. apríl 2012

Með vísan til 2. mgr. 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. og 1. mgr. 84. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða sameiningu tveggja vátryggingarfélaga:

1. Coface Austria Kreditversicherung AG sameinast Coface Austria Holding AG.

2. Coface Austria Holding AG sameinast Coface SA France

Vátryggingatakar og vátryggðir geta skilað skriflegum athugasemdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðra sameiningar innan eins mánaðar frá birtingu þessarar tilkynningar.

Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er.