Meginmál

Gagnsæistilkynning vegna eftirlitsheimsóknar til Tryggingar og ráðgjafar ehf.

ATH: Þessi grein er frá 7. maí 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 26. október sl. fór Fjármálaeftirlitið í eftirlitsheimsókn til vátryggingamiðlunarinnar Tryggingar og ráðgjafar ehf. á grundvelli  2. mgr. 8. gr. og 9. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, sbr. 59. gr. laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga.