Meginmál

Starfsleyfi verðbréfafyrirtækis

ATH: Þessi grein er frá 10. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið hefur veitt A.R.E.V. hf. starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki, skv. 5. tl. 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, frá og með 28. mars 2006. A.R.E.V. hf. hefur heimild til þess að sinna eftirfarandi starfsemi skv. 25. gr. laga nr. 161/2002:

1. Þjónusta.:

a. Móttöku og miðlun fyrirmæla frá viðskiptavinum um einn eða fleiri fjármálagerning (í tengslum við eignastýringu).

c. Eignastýringu.

2. Viðbótarþjónusta:

f.  Fjárfestingarráðgjöf varðandi einn eða fleiri fjármálagerning.

g. Fræðsla um og kynning á verðbréfaviðskiptum.