Meginmál

Gagnsæistilkynning vegna staðfestingar Fjármálaeftirlitsins á virkum eignarhlut Varðar trygginga hf. í Verði líftryggingum hf.

ATH: Þessi grein er frá 2. júlí 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 30. apríl sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Vörður tryggingar hf. sé hæft til að fara með virkan eignarhlut allt að 100%, í Verði líftryggingum hf. í samræmi við VI kafla laga nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi.