Fjármálaeftirlitið birtir til umsagnar Umræðuskjal nr. 4/2006 . 2006/49/EB sem byggð eru á svonefndum Basel 2 reglum, sbr. ennfremur nánari umfjöllun í inngangi umræðuskjalsins. Gert er ráð fyrir gildistöku reglnanna í ársbyrjun 2007 og munu þær leysa af hólmi reglur nr. 530/2003, um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja. Skjalið verður sent til fjármálafyrirtækja til umsagnar, og einnig er það birt á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins. Umsagnarfrestur er til 15. desember 2006.
Umræðuskjal nr. 4/2006: Drög að reglum um eiginfjárkröfur og áhættugrunn fjármálafyrirtækja
ATH: Þessi grein er frá 10. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.