Fjármálaeftirlitið veitti Vátryggingafélagi Íslands hf. (VÍS) fyrir nokkru heimild með fyrirvara til að fara með virkan eignarhlut í Líftryggingafélagi Íslands hf. (Lífís), með tilliti til heilbrigðs og trausts reksturs félagsins, sbr. lög nr. 56/2010 um vátryggingastarfsemi. Frétt þess efnis var birt á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins 14. maí síðastliðinn.
Gagnsæistilkynning vegna staðfestingar Fjármálaeftirlitsins á virkum eignarhlut Vátryggingafélags Íslands hf. í Líftryggingafélagi Íslands hf.
ATH: Þessi grein er frá 17. ágúst 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.