Fara beint í Meginmál

Fjármálaeftirlitið auglýsir starf yfirlögfræðings laust til umsóknar20. ágúst 2012

 

Fjármálaeftirlitið hefur auglýst starf yfirlögfræðings laust til umsóknar en Unnur Gunnarsdóttir, nýráðinn forstjóri, gegndi því starfi sem kunnugt er áður.  Auglýsinguna má sjá hér og verður ráðningarferlið unnið í samvinnu við ráðgjafa hjá Capacent Ráðningum.