Fjármálaeftirlitið auglýsir starf yfirlögfræðings laust til umsóknar 20. ágúst 2012
ATH: Þessi grein er frá 20. ágúst 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fjármálaeftirlitið hefur auglýst starf yfirlögfræðings laust til umsóknar en Unnur Gunnarsdóttir, nýráðinn forstjóri, gegndi því starfi sem kunnugt er áður. Auglýsinguna má sjá hér og verður ráðningarferlið unnið í samvinnu við ráðgjafa hjá Capacent Ráðningum.