Meginmál

Mögulegar truflanir á sambandi við skýrsluskilakerfi

ATH: Þessi grein er frá 29. ágúst 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Vegna viðhalds má búast við smávægilegum truflunum á sambandi við skýrsluskilakerfi Fjármálaeftirlitsins síðar í dag, 29. ágúst á milli kl. 17 og 19. Þessar truflanir gætu haft það í för með sér að ekki verði hægt að skila inn skýrslum til Fjármálaeftirlitsins í gegnum vefinn.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta gæti valdið.