Með vísan til laga nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga, tilkynnist hér með að Fjármálaeftirlitið veitti þann 6. september 2012, Tryggja ehf., kt. 691295-3709, Búlandi 34, 108 Reykjavík, starfsleyfi sem vátryggingamiðlun samkvæmt lögum nr. 32/2005 um miðlun vátrygginga. Starfsleyfi Tryggja ehf. tekur til miðlunar frumtrygginga skv. 21. og 22. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010.
Tryggja ehf. fær starfsleyfi sem vátryggingamiðlun
ATH: Þessi grein er frá 11. september 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.