Fara beint í Meginmál

Uppfærð Lífeyrissjóðabók og vátryggingagögn18. september 2012

Ársreikningabók lífeyrissjóða 2011 ásamt talnaefni hefur verið uppfærð á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins. Einnig hafa tölulegar upplýsingar fyrir vátryggingamarkaðinn 2011 verið lagfærðar. Hin uppfærðu skjöl eru komin á vef Fjármálaeftirlitsins.

Efnið má nálgast hér á íslensku og hér á ensku.