Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman skýrslu með heildarniðurstöðum ársreikninga ársins 2011 hjá fjármálafyrirtækjum ásamt ýmsum samandregnum upplýsingum um viðskiptabanka, sparisjóði, lánafyrirtæki (einu nafni lánastofnanir), verðbréfafyrirtæki, verðbréfamiðlanir og rekstrarfélög verðbréfasjóða auk verðbréfa- og fjárfestingasjóða.
Hægt er að nálgast skýrsluna í heild sinni hér.
Heildarniðurstöður ársreikninga fjármálafyrirtækja 2011
ATH: Þessi grein er frá 24. september 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.