Fara beint í Meginmál

Niðurstaða athugunar á verklagi Straums fjárfestingabanka hf. er varðar flokkun viðskiptavina m.t.t. fjárfestaverndar18. október 2012

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun er varðaði flokkun viðskiptavina og verklag Straums fjárfestingabanka hf. (hér eftir Straumur eða bankinn) því tengt, í samræmi við 8. og 9 gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi  nr. 87/1998 sbr. ákvæði laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.) og reglugerð 995/2007 um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja