Anna Mjöll Karlsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur hjá Fjármálaeftirlitinu. Hún hefur langa starfsreynslu í stjórnsýslunni og í dómskerfinu, en hefur starfað hjá Fjármálaeftirlitinu frá 1. september 2010, síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri eftirlitssviðs. Anna mun taka við hinu nýja starfi hinn 5. nóvember næstkomandi.
Anna Mjöll Karlsdóttir ráðin yfirlögfræðingur Fjármálaeftirlitsins1. nóvember 2012
ATH: Þessi grein er frá 1. nóvember 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.