Meginmál

Kauphöllin stöðvar viðskipti

ATH: Þessi grein er frá 27. nóvember 2012 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fjármálaeftirlitið vill vekja athygli á því að NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin) hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf útgefin af Íbúðalánssjóði.