Fjármálaeftirlitið hefur vísað máli vegna gruns um markaðsmisnotkun til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Um er að ræða mál er varðar a-lið 1. tl. 1. mgr. 117. gr., 2. tl. 1. mgr. 117. gr. og 2. mgr. 117. gr. vvl.
Tilkynning til ríkislögreglustjóra um meint brot á ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti varðandi markaðsmisnotkun.
ATH: Þessi grein er frá 7. júlí 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.