Fara beint í Meginmál

Lækkun á lágmarksverði í yfirtökutilboði BBR ehf. til hluthafa Exista hf. 6. apríl 2009

Þann 6. janúar sl. barst Fjármálaeftirlitinu beiðni um að beita heimild samkvæmt 8. mgr. 103. gr. laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007 (vvl.), og lækka lágmarks verð í yfirtökutilboði BBR ehf. í Exista hf. úr kr. 4,62 per hlut niður í kr. 0,02 per hlut (þ.e. verðið sem BBR ehf. greiddi fyrir hvern hlut í hlutafjárhækkun Exista hf. 8. desember 2008), vegna sérstakra kringumstæðna.

Laekkun_a_lagmarksverdi_i_yfirtokutilbod_BBR.ehf.