Fjármálaeftirlitið hefur lokið athugun sinni á eigin viðskiptum með rúmlega 5% hlut í Straumi‐Burðarás Fjárfestingarbanka hf., sem átti sér stað 17. ágúst 2007.
Lok athugunar Fjármálaeftirlitsins á eigin viðskiptum Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka hf.
ATH: Þessi grein er frá 10. febrúar 2009 og er því orðin meira en 5 ára gömul.