Fara beint í Meginmál

Tilkynning til ríkislögreglustjóra um meint brot á ákvæði 117. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti varðandi markaðsmisnotkun.16. desember 2008

Þann 15. desember 2008 vísaði Fjármálaeftirlitið máli til ríkislögreglustjóra skv. 148. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti (vvl.). Um er að ræða mál er varðar a. og b. – lið, 1. tl. 1. mgr. 117. gr. vvl. en ákvæðið fjallar um háttsemi sem felur í sér markaðsmisnotkun.