Fara beint í Meginmál

Rannsókn á viðskiptum Birnu Einarsdóttur lokið.8. desember 2008

Fjármálaeftirlitið hefur haft til athugunar viðskipti Birnu Einarsdóttur og félags hennar, Melkorku ehf., við Glitni banka hf., um kaup á hlut í hinum síðastnefnda. Þar sem málið hefur fengið talsverða opinbera umfjöllun vill Fjármálaeftirlitið taka eftirfarandi fram.