Fara beint í Meginmál

Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.15. maí 2008

Þann 12. október 2007 tók stjórn Fjármálaeftirlitsins ákvörðun um að sekta fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. þágildandi laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl). Fruminnherjinn gegndi ekki stöðu stjórnanda í félaginu.