Meginmál

Kaup Venusar ehf. í Hampiðjunni hf.

ATH: Þessi grein er frá 6. júní 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í tengslum við fréttir af kaupum Venusar ehf. í Hampiðjunni hf. og álits yfirtökunefndar, dags. 3. desember 2005 og aðgerða Venusar ehf. í framhaldi af því, skoðaði Fjármálaeftirlitið (FME) hvort ástæða væri til formlegrar athugunar á yfirtökuskyldu í Hampiðjunni hf.