Meginmál

Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

ATH: Þessi grein er frá 22. maí 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 3. febrúar 2006 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins fruminnherja í tilteknu félagi vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).