Þann 20. desember 2005 sektaði stjórn Fjármálaeftirlitsins Aðalstein Karlsson, þáverandi stjórnarmann og fruminnherja í Atorku Group hf., kr. 150.000,- vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).
Stjórnvaldssekt vegna brots á 63. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.
ATH: Þessi grein er frá 6. apríl 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.