Meginmál

Athugun á viðskiptum Kaupþings banka hf. með skuldabréf Íbúðalánasjóðs þann 22. nóvember sl.

ATH: Þessi grein er frá 19. janúar 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þann 27. júní 2006 komst Kærunefnd skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998 að þeirri niðurstöðu að viðskipti útgefenda með eigin bréf, sem skráð hafa verið í Kauphöll Íslands, falli ekki undir birtingarskyld viðskipti skv. 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).