Fara beint í Meginmál

Tilkynning um einhliða frávikningu stjórnarmanns eftirlitsskylds aðila18. desember 2012

Fjármálaeftirlitið hefur hinn 6. desember 2012 vikið Sigurði Jóhannessyni einhliða frá störfum sem stjórnarmanni Stapa lífeyrissjóðs á grundvelli heimildar í 4. mgr. 10. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.